-(..)-

Þessi bloggsíða er mjög líkleg til að hækka greindarvísitölu þína

föstudagur, september 02, 2005

straeto ludi


Eg er svona toffari sem hleyp helst ekki a eftir straeto.
Ef eg met thad svo ad thad seu adeins um 60% likur a ad eg nai honum set eg frekar hendur i vasa, syg uppi nefid og akved ad bida bara eftir naesta.
Thad er nefnilega svo o-kul ad hlaupa a eftir straeto.
Stundum er vagninn kannski stopp a bidstodinni (thar sem madur hefdi att ad vera maettur) svoldid lengi og madur fer ad hugsa hvort hann se kannski ad hleypa ut manneskju i hjolastol..og a sekundubroti tharf madur ad akveda sig hvort madur eigi ekki ad reyna ad na honum.
-Svo sprettir madur af stad, ferdageislaspilarinn byrjar ad skippa, vandlega greidd hargreidslan fer til fjandans, skyrtutolurnar gefa eftir og smapeningar og ymiss konar rusl hendist af manni i allar attir og svipurinn a manni segir "eg skal, eg skal" i bland vid orvaentingu og maedi.
En svo ad sjalfsogdu thegar um 2 metrar eru eftir i hurdina er henni lokad hranalega og thratt fyrir audmjukt bank a rudu thykist bilstjorinn ekki sja mann og gefur i.
Tha er madur lika buinn ad missa kulid.

Svo a minum longu straetoferdum se eg annad folk i nakvaemlega somu stodu, og madur les thad ur likamstjaningu theirra ad thau seu ad meta hvort thau aettu ad hlaupa eftir straetisvagninum.
Og i thau skipti sem thau missa svo af honum hugsa eg med mer; Ha ha ha LUDI !!!

1 Comments:

At 5:37 e.h., Blogger Kata said...

Aldrei að missa "coolið" dóttir góð ;)
Ætlaði bara láta þig vita að ég er búin að redda þessu fyrir þig,sem þú sendir. Átti ekki ganga skjölin sem þú sendir, en var svo heppin að gamalreyndur eyjapeyji er þar yfir, og er gamall kunningji.
Ohhhh, ég elska klíkuskap.. þ.e. ef ég er inni í klíkunni.

 

Skrifa ummæli

<< Home