Utvarp Orbylgja
Aetla ad vera med utvarpsthatt a islensku i dag. Hann verdur um sloppur og mys (mat). Sendi ut a orbylgjunni, allir ad stilla a "defrost" a orbylgjuofnunum sinum milli klukkan 3-4 i dag.
Annars a eg i samningavidraedum vid sjalfa mig um ad ferdast til Islands i Oktober. Thad ferdalag myndi tha ad sjalfsogdu vera i bodi yfirdrattarheimildar Islandsbanka. Buist er vid nidurstodu um midjan September.
3 Comments:
He,he... búin að stilla á defrost og bíð spennt eftir matreiðslu hluta þáttarins
hæhæ....takk æðislega fyrir peysuna einmitt sem mig langaði í :) var að fá hana nuna áðan....kveðja rakel stefý
-gleymdi að segja með útvarpsþáttinn að við bretar erum klukkutíma á undan svo þið misstuð kannski af honum...
annars er ég skíthrædd við örbylgjuofna og hleyp í felur þegar þeir eru settir í gang því ég vil síður grilla í mér eggjastokkana eða heilann (má sérstaklega ekki við frekari heilasoðningu). Það liggur við að ég finni frumurnar stökkbreytast. Maður er orðinn svo paranoid á þessum síðustu og verstu..
-og hérna, verði þér að góðu rakel mín, vona að flíkin passi.
Skrifa ummæli
<< Home