-(..)-

Þessi bloggsíða er mjög líkleg til að hækka greindarvísitölu þína

þriðjudagur, ágúst 16, 2005

lombin thagna



(rosa dramatiskur bloggtitill)

Solin skin og madur er nu bara nokkud fridsaell, serstaklega i ljosi thess ad eg let 10.000 kronur af hendi rakna i gin djofulsins (visa) og keypti mer thannig stundarfrid.
Lifid er einfalt her a bae og helsta ahyggjuefnid fyrir utan blankheit er hvernig madur eigi ad eyda fritima sinum. Hver klukkutimi eyddur vid teiknimyndalestur/ skaldsogulestur/naglaklippingu/heimilismyndarlegheit er graeddur en ekki glatadur en annad ma segja um megnid af theim tima sem madur eydir stjarfur tengdur veraldarvefnum.

Tho allt se nu svona i saemilega fostum skordum og lifid planad allavega ut september er madur alltaf ad velta ser upp ur ymsu sem maetti batna, baedi i heiminum og vid sjalfan sig.

Eins og til daemis hvernig get eg, kjotaetan, elskad dyr og synt kisuomyndinni hennar mommu skilyrdislausa ast og samt smjattad a holdi annara dyra og klaedst theim flanum. Eg veit ad nu hugsa mamma og pabbi "o nei ekki hun lika" og asaka sennilega alex um ad hafa smitad mig af thessari hraedilegu "graenmetisaetu-veiru" sem a islandi jafngildir daudadomi thar sem ekki er haegt ad bjoda slikri manneskju i mat thar sem hun myndi einungis eta kartoflur og majones-hrasalat.
-Mamma og pabbi, ekki orvaenta, eg er enn kjotaetumegin en tharf ad hafa fyrir tvi ad lita framhja stadreyndinni ad thetta voru einu sinni kruttleg dyr.

Sjalf tholi eg ekki gegnsaejar graenmetisaetur og adallega vegna thess ad matvendni fer i taugarnar a mer. En hvar stendur madur eiginlega tha?

7 Comments:

At 8:56 e.h., Blogger -(..)- said...

og hafa þetta þá bara "survival of the kjútest". bara krúttlegu spendýrin sleppa frá diskunum okkar.

en hvar a madur tha ad setja morkin?
-Ekki borða spendýr, heldur bara fugl og fisk
-eða alveg sleppa dýrum með heitt blóð
-eða sleppa öllum dýrum
-eða það plús sleppa öllum dýraafurðum...
aaaaaaaahhhhhhh
fokk-it maður
ég held ég fari bara og fái mér einn mcdonalds.

ps. ekki minnast á sushi. ég byrja að slefa

 
At 11:26 f.h., Blogger Bella Blogg said...

..éta allt sem að kjafti kemur, ef krúsílegu dýrin gætu étið okkur þá mundu þau gera það, eða ég held það.. sjáið ekki fyrir ykkur stígvélaða köttinn með hatt úr mannshári og leðurjakka úr Pamelu Anderson...eða kannski ekki

 
At 10:02 f.h., Blogger -(..)- said...

ha ha ha, eg se alveg maju kisu fyrir mer smjattandi a dosamat med mannakjoti og i ledurvesti ur pamelu..
og kommentid med prumpid.. mer finnst nu margir lykta verr innan sem utan en adurnefnd graenmetisaeta (alex). eins og til daemis hann magur minn (allavega prumpar hann nog til ad haekka hitastig jardar og ef hann yrdi virkjadur gaeti hann sed straetoleid nr 12 fyrir eldsneyti allt arid)
;)

 
At 10:34 f.h., Blogger Bella Blogg said...

Virkjum Bjarka sem eldsneyti.. vikrjum bjarka sem eldsneyti...

 
At 8:04 e.h., Blogger Kata said...

Jæja... á nú að fara blanda Maju minni í umræðuna...hmmmm. Hún er löglega afsökuð. Hún var "greind" á þjóðhátíðinni í hlíðinni. "Hámenntaður" dýrasálfræðingur kom og sálgreindi hana á NO TIME.... " helv.. kötturinn er einhverf, sagði sálfræðingurinn, svo ekkert að skýla þér á bak við cutie Maju ;)
Folaldakjöt er GOTT !en Maja orðin #seig#
kveðja
Mamma

 
At 8:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

skila góðum átstundum til ykkar þarna..... og kveðjum til lenahe og co.... vona þau hafi það jafn gott og þú ;)halldóran

 
At 10:08 e.h., Blogger -(..)- said...

Gott fyrir mann að heyra að kötturinn hefur verið "greindur"...þá þurfum við allavega ekki að taka hegðun hennar nærri okkur (eins og ég hef gert frá því ég hitti hana fyrst).
Það er líka oft sagt með þá sem eru einhverfir að þeir geta verið snillingar á afmörkuðum sviðum, þannig að við erum sennilega að missa af miklu því við skiljum ekki mjálmið í henni.
Ég skýt á að hennar svið sé "stærðfræðileg hátækniseðlisfræði" eða það finnst mér allavega líklegt miðað við allt svona þegar ég hugsa til baka.

 

Skrifa ummæli

<< Home